Nýjast á Local Suðurnes

Viðrar vel til hátíðarhalda á þjóðhátíðardaginn

Það er spáð ágætis veðri á landinu á morgun og rátt fyrir að spáð sé úrkomu víða um land, má gera ráð fyrir að þurrt verði á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, en vindur verður á bilinu 3-8 m/s og um 13 stiga hiti, samkvæmt vef Veðurstofu Íslands.

Það ætti því að viðra ágætlega til hátíðarhalda á svæðinu, en 17. júní dagsrár sveitarfélaganna á Suðurnesjum má finna hér fyrir neðan.

Dagskráin í Reykjanesbæ

Dagskráin í Garði

Dagskráin í Grindavík

Dagskráin í Sandgerði

Dagskráin í Vogum