sudurnes.net
Viðbúnaður vegna tundurdufls í Grindavík - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum lokaði hluta Grindavíkurhafnar síðastliðinn föstudag þegar Skinney SF 29 lagðist þar að bryggju með tundurdufl innan borðs. Starfsmenn Landhelgisgæslunnar fóru um borð. Áhöfn skipsins yfirgaf það meðan starfsmenn Gæslunnar fjarlægðu sprengikúluna. Ekki var vitað hvort hún væri virk, en Skinney hafði fengið hana í trollið djúpt suður af Eldey þar sem skipið var á humarveiðum. Meira frá SuðurnesjumTelja sig vita hvar franska stúlkan er niðurkominGrindvíkingar ætla sér alla titla sem í boði eruBlysför og flugeldasýning á þrettándagleði í ReykjanesbæFyrrum bæjarstjóri vill í hafnarstjórastólBæjarstjóri Reykjanesbæjar vill sjá hugarfarsbreytinguFöstudagsÁrni: “Þú ert ekkert fyndinn herra Pírati”Stjórnarformenn Kölku og Sorpu undirrita viljayfirlýsingu vegna sameiningarHeilbrigðisstofnun Suðurnesja fær falleinkunn á meðan yfirmenn maka krókinnBrúðargjöfum stolið úr ferðatöskuFrönsk kona enn týnd – Ekki ákveðið hvort óskað verði eftir aðstoð björgunarsveita