sudurnes.net
Vélarvana línubátur suður af Grindavík - Local Sudurnes
Björgunarskipið Oddur V. Gíslason er nú að búa sig til farar til að sækja vélarvana bát sem staddur er um 30 sjómílur suður af Grindavík. Fram kemur á heimasíðu Landsbjargar að veður sé gott á svæðinu og að ekki sé talin vera hætta á ferðum fyrir skipverja. Búist er við að það taki björgunarskipið um tvær klukkustundir að sigla á staðinn og fjórar klukkustundir að draga vélarvana skipið til hafnar. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkBýður þjófum háar fjárhæðir – “Virkilega leiðinlegt að höfnin sé ekki vöktuð”Tveir fluttir á Landspítala eftir vinnuslysEngin áramótabrenna í árNýr safnleikskóli opnar fyrir grindvísk börnÍbúðalána­sjóður fagn­ar fram­taki áhugahóps um stofnun húsnæðissamvinnufélagsTvær bílveltur og fjórhjólaslys á Suðurnesjum um helginaÍ sóttkví um borð í bát í Grindavíkurhöfn vegna covidsmitsVinna með verktaka að lausn á sláttumálum