Nýjast á Local Suðurnes

Vel vopnum búnum herskipum stjórnað frá varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli – Myndir!

Um þrjá­tíu manna hóp­ur frá öðrum flota banda­ríska sjó­hers­ins er nú með tíma­bundna aðstöðu á ör­ygg­is­svæðinu á Kefla­vík­ur­flug­velli. Hóp­ur­inn þar að æfa upp­setn­ingu og rekst­ur hreyf­an­legr­ar stjórn­stöðvar vegna veru herskipa sem einnig eru stödd hér við land.

Herskipin sem eru fjögur talsins, USS Normandy, USS Lassen, USS Forrest Sherman og  USS Farragut vel vopnum búin og munu vera hér við land við æfingar.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af skipunum og þeim tækjum og vopnum sem þau bera. Þá má smella á eftirfarandi tengla og sjá allar upplýsingar um skipin og vopnin: USS Normandy, USS Lassen, USS Forrest Sherman og USS Farragut