sudurnes.net
Vel vopnum búin Hercules flugvél á Keflavíkurflugvelli - Local Sudurnes
Hercules AC-130 flugvél á vegum Bandaríska hersins er nú stödd á Keflavíkurflugvelli, slíkar vélar eru tíðir gestir hér á landi, en þessi tiltekna flugvél hefur vakið töluverða athygli vegna vopna sem eru vel sjáanleg á hlið vélarinnar Samkvæmt vef Wikipedia er þessi tegund flugvéla vel vopnum búin og notaðuð til árásar í lágflugi að næturlagi. Hercules flugvélar hafa verið framleiddar í yfir 60 ár og eru þær vélar sem lengst hafa verið í framleiðslu fyrir Bandaríkjaher. Meira frá SuðurnesjumEnn stefnt að opnun World Class í ReykjanesbæBlóðslettur og hnífar á víð og dreif um Bókasafn ReykjanesbæjarErlent starfsfólk Airport Associates mun borga skatta hér á landiVel vopnum búnum herskipum stjórnað frá varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli – Myndir!Dunkin‘ Donuts lokar sölustöðumKynna Suðurnesjamódelið á fundi Sameinuðu þjóðannaLeita að gulli á Íslandi – Fyrstu leyfin veittMarkaskorarinn Marko gengur til liðs við KeflavíkHappy campers bætist í bílaleiguflóruna í ReykjanesbæÚði og grúði af græjum á sýningu sprengjusérfræðinga – Myndir!