Nýjast á Local Suðurnes

Vel vopnum búin Hercules flugvél á Keflavíkurflugvelli

Hercules AC-130 flugvél á vegum Bandaríska hersins er nú stödd á Keflavíkurflugvelli, slíkar vélar eru tíðir gestir hér á landi, en þessi tiltekna flugvél hefur vakið töluverða athygli vegna vopna sem eru vel sjáanleg á hlið vélarinnar

Samkvæmt vef Wikipedia er þessi tegund flugvéla vel vopnum búin og notaðuð til árásar í lágflugi að næturlagi. Hercules flugvélar hafa verið framleiddar í yfir 60 ár og eru þær vélar sem lengst hafa verið í framleiðslu fyrir Bandaríkjaher.

hercules bandarikjaher flug

 

hercules bandarikjaher