sudurnes.net
Veitir innsýn í sjúptengsl fjölskyldna - "Allir þurfa að finna sinn stað og hlutverk innan fjölskyldunnar" - Local Sudurnes
Þann 16. nóvember næstkomandi mun Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi og formaður Félags stjúpfjölskyldna fjalla og fræða um stjúptengsl en hún starfar meðal annars fyrir Félagi Stjúpfjölskyldna. Fræðslan fer fram í barnahorni Bókasafns Reykjanesbæjar og hefst klukkan 11. Í tilkynningu frá Bókasafninu segir að fjölskyldugerðir verði sífellt fjölbreyttari og þurfa allir að finna sinn stað og hlutverk innan fjölskyldunnar og mun Valgerður veita innsýn í sjúptengsl fjölskyldna. Allir foreldrar eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir en hópurinn hittist í barnahorni safnsins. Boðið er upp á kaffi og te. Meira frá SuðurnesjumBakað á KEFVanda Sigurgeirsdóttir heldur fyrirlestur um einelti og jákvæð samskiptiOpna aftur á FitjumMjög góð þátttaka í Heilsu- og forvarnarvikuMottuhlaupið í fyrsta sinnFræða foreldra um kvíða barnaAfhentu Barnaspítala Hringsins ágóða af LífsstílshlaupiSkessuhellir opinn á nýFélagar í Leikfélagi Keflavíkur halda uppi stemningu í Ævintýragöngu fjölskyldunnarSuðurnesin eiga fulltrúa í undankeppninni fyrir Eurovision