sudurnes.net
Veðurstofan gefur út gula viðvörun - Færð gæti spillst á sunnudag - Local Sudurnes
Veður­stof­an hef­ur gefið út gula viðvör­un fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið, Suður­land, Faxa­flóa, sem tek­ur gildi und­ir kvöld á morgun, sunnudag og gild­ir fram yfir miðnætti. Bú­ist er við suðaust­an stormi 15-23 m/​s. Hvassviðrinu fylg­ir slydda eða snjó­koma í fyrstu en hlýn­ar og fer að rigna þegar líður á. Færð gæti spillst á Suðurnesjum og á höfuðborg­ar­svæðinu auk þess að þegar það fer að rigna má bú­ast við vatns­elg. Fólk er því hvatt til að hreinsa frá niður­föll­um og einnig að ganga frá lausa­mun­um sem gætu fokið. Meira frá SuðurnesjumAksturskostnaður þingmanna – Nokkrir kaffibollar Ásmundar kosta þjóðina 110.000 krónurHöfða mál gegn ABK – Fækka líklega strætóferðumRúmlega 1200 börn njóta góðs af hvatagreiðslum – Iðkendur Keflavíkur með flestar úthlutanirKosmos & Kaos gáfu Minningarsjóði Ölla nýja vefsíðuStefnt að byggingu 87 íbúða við Hafnargötu – Skapa á lifandi og skemmtilegt miðbæjarsvæðiGuðlaugur og Eysteinn þjálfa Keflavík í Inkasso-deildinniHaukur Helgi til NjarðvíkurHægt að fylgjast með lokaátökunum á Heimsleikunum í SporthúsinuSleppt úr haldi – Man ekkert eftir að hafa rústað úrabúðOpna Krakkaland á Ásbrú – Hoppukastalar og aðstaða fyrir barnaafmæli