sudurnes.net
Vatnajökull kominn á 757-200 þotu Icelandair - Sjáðu hvernig þetta er gert! - Local Sudurnes
Nýjasta listaverkið í flota Icelandair er 757-200 flugvél félagsins, sem hefur verið máluð að utan með myndum af Vatnajökli. Áður hefur flugvél frá félaginu verið máluð í norðurljósalitum. Líkt og í “norðurljósavélinni” er meira sem minnir á jökla og vatn, en að innan er lýsingin meðal annars í bláum litum og vagnar flugþjóna eru “”mini-jöklar,” auk þess sem munnþurrkur og glös eru skreytt myndum af jöklinum. Flugvirkjar Icelandair voru ekkert að spara málninguna, en 195 lítrar voru notaðir til þess að fullkomna verkið – Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá hvernig verkið gekk fyrir sig. Meira frá SuðurnesjumKynning á fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar – Verður erfitt þrátt fyrir lækkun skuldaFóru í krefjandi verkefni á toppi ÞorbjarnarElvar Már með flest stig að meðaltali í undankeppni HMBæjarstjóri biðst afsökunar á herbergisleiguÍbúum hleypt inn á skilgreint svæðiGeyma kol undir berum himni – “Líður eins og við séum komin 100 ár aftur í tímann”Bílastæðavandamál við grunnskóla – Lá við slysi þegar ekið var yfir gangstéttÁhrifavaldur fer vel af stað í bílastæðabransanum – Geyma um þúsund bíla á mánuðiÞetta eru Costcovörurnar sem eru í boði í Reykjanesbæ á Costco-verðumSérsveitin tíður gestur á heimilum hælisleitenda