sudurnes.net
Varnargarðar hannaðir fyrir Svartsengi - Myndir! - Local Sudurnes
Gerð hefur verið greining á innviðum og tillögur unnar að varnargörðum við Svartsengi vegna mögulegs eldgoss á Reykjanesskaga. Hópur verkfræðinga og fræðimanna vann að verkefninu. Vinna við verkefnið hófst í mars 2021, en þá hófst eldgos í Fagradalsfjalli, en hópurinn skilaði af sér tillögum um mitt þetta ár. Myndir: Almannavarnir Meira frá SuðurnesjumRafmagn tekið af við BásvegMeistaranemar sýna í Listasafni ReykjanesbæjarBachelorstjarna heimsótti Bláa lónið – Myndir!Biðjast afsökunar eftir að hafa vísað blindum einstaklingi á dyrEldgos hafið – Virðist vera nærri HagafelliGríðarlega erfiðar aðstæður við leit í Grindavík – MyndirLoka fyrir rafmagn í hluta KeflavíkurhverfisSjóherinn pirrar NjarðvíkingaHluti Keflavíkur án rafmagns frá miðnættiLúxusinn í fyrirrúmi um borð í A – Myndband!