sudurnes.net
Varasamt ferðaveður framundan - Enn gult í kortunum - Local Sudurnes
Útlit fyrir vestan hvassviðri eða storm á suðvestanverðu landinu um og eftir hádegi á morgun, miðvikudag, samkvæmt vef Veðurstofunnar, sem hefur enn á ný gefið út gular viðvaranir. Veðurfræðingar gera ráð fyrir að færð geti spillst og ferðaveður orðið varasamt. Veðurviðvaranir verða í gildi frá hádegi fram til klukkan 19. Meira frá SuðurnesjumSpá stormi á sunnudag – Allt að 40 m/s hviður á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiHvessir hressilegaMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkKostnaður Reykjanesbæjar vegna förgunar Storms verður á sjöundu milljónGular viðvaranir vegna veðursViðvörunarstig vegna veðurs hækkaðGul viðvörun Veðurstofu – Hvassviðri eða stormur í kvöld og nóttGentle Giants skuldlausir við Reykjaneshöfn – “Óheiðarleiki af verstu sort”Kalka komin að þolmörkum – Huga þarf að stækkunNýjar reglur um styrki vegna íþróttaafreka