sudurnes.net
Vantar 6,5 milljónir í jólaverkefni - Local Sudurnes
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskað eftir því við ráðamenn að fjárveiting verði tryggð í jólaverkefni og vísar erindinu í bæjarráð. Þannig óskar ráðið eftir aukafjárveitingu upp á 6,5 milljónir króna. Bæjarráð ræddi málið og fór yfir greinargerð sem fylgdi á fundi sínum á dögunum og ákvað að fresta erindinu um sinn. Ekki kom fram í fundargerðum hvers eðlis jólaverkefnin eru. Meira frá SuðurnesjumSindri Kristinn semur við FH til þriggja áraSamúel Kári kominn á ról – Lék sinn fyrsta deildarleik með Vål­erengaStarfsstöðvar Isavia ljúka við þriðja græna skrefið80 nemendur útskrifuðust frá Fjölbrautaskóla SuðurnesjaLausnamiðuð leikskólabörn beina sjónum sínum að plastnotkunKaffitár kærir Isavia í sjöunda sinn – Vilja fá upplýsingar um keppinautaReykjanesbær með virkt jafnlaunakerfiHjálmar sæmdur fálkaorðuBetri nýting og meira fé í hvatagreiðslurUppsagnir hjá bílaleigum: “Offjárfesting í greininni og bílaleigubílar orðnir of margir”