sudurnes.net
Vallarhús víkur fyrir uppbyggingu - Local Sudurnes
Umhverfissviði Reykjanesbæjar hefur verið falið að fjarlægja húsnæði á Vallarbraut 12, gamla vallarhús Knattspyrnudeildar Njarðvíkur. Húsið stendur á lóð í eigu Klasa og stefnir fyrirtækið á frekari uppbyggingu á svæðinu. Húsið verður auglýst til sölu en ef ekki tekst að selja það verður húsið rifið. Kostnaður við verkið er ekki ljós, en takist að selja húsið er mögulegt að hagnaður verði af framkvæmdinni samkvæmt bréfi Umhverfissviðs til bæjarráðs sem heimilaði niðurrif / sölu á húsinu. Meira frá SuðurnesjumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaÞrettándagleði í Reykjanesbæ frestað vegna veðurs – Verður haldin á laugardagSkorað á Elliða að fara gegn Ragnheiði Elínu – Ásmundur skoðar málið af alvöruÞrettándaskemmtun í Reykjanesbæ í dagMikill verðmunur á eldsneyti á höfuðborgarsvæðinu og á SuðurnesjumVirkja ljósakerfið á Keflavíkurflugvelli til listsköpunarVilja framleiða allt að 200 tonnum af laxahrognum á ReykjanesiSiggar kveðja varahlutabransannRíkið tryggi nauðsynleg fjárframlög til heilbrigðisþjónustu og samgangnaVilja hraða byggingu raðhúss – Samstarfsverkefni Þroskahjálpar og Sandgerðisbæjar