sudurnes.net
Valdimar sótthreinsaður og færður í slipp - Local Sudurnes
Línubáturinn Valdimar GK verður sótthreinsaður og afla landað úr skipinu í kjölfar þess að allir skipverjar reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Skipinu verður svo komið í slipp í Njarðvík en það stóð til að áður en smit skipverjanna komu upp. Viljinn.is greinir frá því að landað verði upp úr skipinu í dag og verður það gert í samræmi við kröfur Landlæknisembættisins þar að lútandi, en veiran lifir ekki í matvælum og aflinn því nýtanlegur. Meira frá SuðurnesjumSalan á Óla á Stað GK: “Bæjarráð Grindavíkur brást skyldum sínum”Fyrsti kafbáturinn þjónustaður – Sjáðu myndirnar!70 kærðir fyrir of hraðan akstur við grunnskólaYfir 30.000 gestir á Ljósanótt – Kanna hvernig til tókstNýr og breyttur Fjölnir GK 157 kom til heimahafnar í gærFélag í eigu Blaá lónsins stefnir á að byggja á formúlubrautarlóðBjörguðu sjómanni við erfiðar aðstæðurNýr Páll Jónsson GK á heimleiðHaukur Helgi semur við NjarðvíkÓlafur Ólafsson semur við Grindvíkinga á ný