sudurnes.net
Valdimar kláraði maraþonið með stæl - Stefnan sett á Esjuna - Local Sudurnes
Söngvarinn góðkunni Valdimar Guðmundsson náði takmarki sínu og kláraði 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu, sem fram fór um helgina. Valdimar kláraði hlaupið þrátt fyrir að hafa meiðst í baki nokkrum dögum áður en það fór fram. Tómas Guðbjartsson, betur þekktur sem lækna Tómas, og Birna, einkaþjálfari Valdimars fylgdu honum eftir í hlaupinu og segist Tómas vera stoltur af árangrinum í færslu á Fésbókarsíðunni “Mín áskorun” – Þar kemur einnig fram að nú taki næstu áskoranir við, sem eru fjölmargar, en þeir félagar stefna meðal annars á að klára Esjuna og fleiri fjöll. Færsla Tómasar í heild sinni Meira frá SuðurnesjumValdimar meiddur í baki – Reiknar með að verða orðinn góður fyrir maraþoniðLeoncie hafnar tilboði frá MTV – “Samningurinn ekki nógu stór fyrir mig”Bræða snjó og klaka af körfuboltavöllumVeiðifluga hnýtt úr hári Arnórs Ingva seldist á 150.000 krónurHárið fékk að fjúka fyrir UNICEF – Myndband!Silju Dögg ekki boðið í BDSM partý – Upptekin í innanflokksmálum FramsóknarflokksElfar Þór framleiðir kvikmynd byggða á sögu Stephen KingGamalt og gott: Sibbi tekur Let´s Twist again – Myndband!Nemendur Akurskóla framleiddu skemmtileg myndbönd um vespunotkun – Lærðu reglurnar!Jólagjöfin í ár fæst hjá Lögreglunni á Suðurnesjum – Hafðu samband við tískulögguna!