sudurnes.net
Ungur piltur tekinn með dóp og hníf - Local Sudurnes
Ung­ur pilt­ur var stöðvaður af lög­reglu um helgina og reynd­ist hann hafa bæði kanna­bis­efni og hníf í fór­um sín­um. Lög­regla gerði hvort tveggja upp­tækt og færði til eyðing­ar. Nokkr­ir ökumnenn voru kærðir fyr­ir of hraðan akst­ur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. Sá sem hraðast ók mæld­ist á 150 km/​klst. þar sem há­marks­hraðinn var 90 km/​klst. Meira frá SuðurnesjumTvítugur tekinn á 150 km hraða á ReykjanesbrautStöðvuðu 150 ökumennTíu teknir fyrir að aka of hratt – Pyngjan léttist verulega hjá einum ökumanniStöðvuðu kannabisræktun og landabruggunDýr hraðakstur ferðamannsTekinn á 150 kílómetra hraða á Garðvegi – Fær 130.000 króna sektÓk á ofsahraða fram úr lögreglubifreið á ReykjanesbrautEftirlýstur á 187 kílómetra hraðaVíðir og Magni skildu jöfnÁrekstrar og dóp í umferðinni