sudurnes.net
Ungur drengur fluttur á HSS eftir slys á hlaupahjóli - Local Sudurnes
Ungur drengur varð fyrir bifreið í Sandgerði í fyrradag. Drengurinn var á hlaupahjóli og mætti bifreið, hann náði ekki að stöðva hjólið í tæka tíð og hafnaði framan á bifreiðinni, sem ökumaður náði heldur ekki að stöðva. Drengurinn hlaut skrámur og kenndi eymsla, segir í tilkynningu lögreglu. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Meira frá SuðurnesjumÞriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut – Ökumennirnir sluppu allir ómeiddirFlughált á Reykjanesbraut – Tvær bílveltur í morgunEiturefnaóhapp í flugskýli IcelandairTveir fluttir á slysadeild eftir bílveltuSkúta strandaði og bát rak upp í fjöruRotaðist við að færa þakplötuFaldi sig og bílinn fyrir lögreglu eftir áreksturTveir fluttir á Landspítala eftir alvarlegt slys við NjarðvíkurhöfnEngin slys á fólki þegar flugvél lenti með brotinn hjólabúnaðSat fastur í bíl eftir veltu á Suðurstrandarvegi