sudurnes.net
Undirskriftalisti varðandi íbúafund fær dræmar undirtektir - Local Sudurnes
Undirskriftalisti, þar sem skorað er á bæjarstjórn Reykjanesbæjar að standa fyrir íbúafundi varðandi flóttafólk og stöðu húsnæðismála í sveitarfélaginu hefur fengið dræmar undirtektir, en þegar þetta er skrifað hafa einungis rétt rúmlega 100 manns skráð sig á listann á vef island.is. Vilji ábyrgðarmanna listans er að þingmönnum og ráðherra Suðurkjördæmis verði boðið að sitja fundinn þar sem þessi mál verða rædd, ásamt fulltrúum Lögreglustjóra og Brunavörna Suðurnesja. Þá er þess jafnframt óskað að ábyrgðarmenn listans fái að vera með í ráðum hvað varðar skipulag íbúafundarins og framsetningu, verði af honum. Meira frá SuðurnesjumFöstudagsÁrni: Er ekki alveg örugglega 21. öldin?Vill skýringar á aukakostnaði bæjarráðs – “Þurfa ekki að fá greitt fyrir hvert viðvik”Hagkvæmt að setja upp sjálfvirk landamærahlið í FLEHundraðkisumálið: Vantar mat og kattasandSegir bæjarstjóra fara með rangt mál varðandi flutning fatlaðs mannsVilja takmarka lausagöngu hunda og banna lausagöngu kattaVilja funda vegna flóttamanna – Engin sveitarfélög sýnt áhuga á að sinna þessu verkefniFullur á færibandi þáði gistingu í fangaklefaAðsent: Athugasemdir við frétt um fjárhagsaðstoð flóttafólksBæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir þungum áhyggjum í kjölfar rafmagnsleysis