sudurnes.net
Undirljómi í Listasafni Reykjanesbæjar - Local Sudurnes
Sýningin UNDIRLJÓMI / INFRA-GLOW opnar í Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 11. mars kl. 14:00 og stendur til sunnudagsins 16. apríl 2023. Sýningarstjórar eru Daria Testoedova, Elise Bergonzi og Hannah Zander sem allar stunda meistaranám í sýningagerð við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Nánd við samvirk tengsl á milli líkama okkar, huga og umhverfis er beisluð líkt og orka í listsköpun Carissu Baktay, Claire Paugam, Claudiu Hausfeld, Guðrúnar Hrannar Ragnarsdóttur, Hye Joung Park, Iðu Brár Ingadóttur og Þórdísar Erlu Zoëga á sýningunni UNDIRLJÓMI. Upptök orkunnar er ósæ nálægð við hversdagsleg yfirborð og flæðandi glýpt á milli þeirra. Iða Brá Ingadóttir mun flytja gjörninginn Iðufall á opnuninni kl. 15:00. Meira frá SuðurnesjumEinhverfa og skipulögð kennsla – Fyrirlestur með Svanhildi SvavarsdótturMálverkasýningar og kaffihúsaskemmtun í boði á Menningarviku á mánudagiSamtökin Betri bær og Reykjanesbær bjóða upp á JólakofannStæði fyrir húsbíla og ferðavagna á tveimur stöðum á LjósanóttHeimsfrægur pólskur þjóðlagahópur heldur tónleika í HljómahöllÁsgeir ríður á vaðið í kvöldFerskir vindar í Garði – Sýningar og kynningar næstu tvær helgarReykjanesbær býður upp á bílabíóCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðErt þú næsta Rauðhetta? – Kynning hjá Leikfélagi Keflavíkur