sudurnes.net
Undirbúa pöntun á rafmagnsofnum í allar stofnanir Reykjanesbæjar - Local Sudurnes
Vinnuverndarfulltrúa Reykjanesbæjar hefur verið falið að finna út hvað þarf marga rafmagnsofna til að halda stofnunum sveitarfélagsins frostfríum komi til þess að heitt vatn fari af sveitarfélaginu. Þá hefur innkaupastjóri hafið vinnu við að finna réttan búnað og fá verð. Kjartan Már Kjartansson formaður neyðarstjórnar mun vera í samskiptum við HS Veitur og ganga úr skugga um að kerfið þoli álagið, en reiknað er með að 10-15 rafmagnsofnum verði komið fyrir inní stærstu stofnununum sem taka samtals 15-20 KW en þá verður engin önnur rafmagnsnotkun í húsnæðinu á meðan, segir í fundargerð neyðarstjórnar. Meira frá SuðurnesjumOpna öflugustu hraðhleðslustöð landsins í ReykjanesbæUpplýsingafundur vegna jarðhræringaReykjanesbær setur afarkosti í samningaviðræðum við lánadrottnaRisablaðra á setningu Ljósanætur – Yfir 100 viðburðir og sýnendur á hátíðinniHrósar félagsþjónustu þrátt fyrir heimilisleysi: “Hlýtur að þurfa sterk bein til að vera þau”Íbúar Þórkötlustaðahverfis fá að sækja nauðsynjarTorkennilegur hlutur reyndist vera flugskeytabúnaðurBæjarstjóri þakkar fyrir skemmtilega samveru á LjósanóttMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnSuðurnesjamenn passa upp á að Fast & Furious teymið fari sér ekki að voða