sudurnes.net
Umsvifamikið byggingafélag hagnast um 800 milljónir króna - Local Sudurnes
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, BYGG, hagnaðist um 804 milljónir á síðasta ári. Félagið er umsvifamikið á byggingamarkaði í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið byggir um þessar mundir um 300 íbúðir í Hlíðahverfi. Tekjur félagsins drógust saman um 20% og námu 7,6 milljörðum. Félagið hyggst greiða út 130 milljónir króna í ár, samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkAukinn hagnaður hjá HS VeitumIsavia kynnir nýja skýrslu um uppbyggingu KeflavíkurflugvallarKostnaður við nýja verksmiðju ÍSAGA í Vogum nemur 2,5 milljörðum krónaRaddlist og GeoSilica fá markaðsstyrki frá TækniþróunarsjóðiFyrsti kísilmálmurinn sem framleiddur er á Íslandi kominn í skip21% fjölgun farþega hjá IcelandairReykjanesbær óskar eftir frekari fresti til að ljúka viðræðum við kröfuhafaCrew semur við Fly over Iceland um áætlunarakstur fyrir gesti sýningarinnarMjótt á mununum í útboði á Keflavíkurflugvelli