sudurnes.net
Umsókn Samherja um byggingarleyfi hafnað - Local Sudurnes
Skipu­lags­nefnd Grinda­vík­ur­bæj­ar hef­ur hafnað um­sókn Sam­herja um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir seiðahús við Lax­eld­is­stöðina Stað vest­an Grinda­vík­ur. Fram kem­ur í fund­ar­gerð skipu­lags­nefnd­ar að bygg­ing­in, sem er alls 2.743,1 fer­metr­ar að stærð, fari að hluta út fyr­ir bygg­ing­ar­reit, eða 250 fermetrar. Skipu­lags­nefnd bein­ir því til um­sækj­anda að senda inn til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi til nefnd­ar­inn­ar, seg­ir í fund­ar­gerðinni. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnUm 200 leikskólabörn og starfsfólk í sóttkví fram að jólumSjáðu hvort nafnið þitt var notað á meðmælendalistaGrunnskólar settir á mánudag – 250 börn hefja skólagöngu í ReykjanesbæKöstuðu flugeldum inn um bréfalúgu – Snarræði íbúa kom í veg fyrir slysDýrum tækjum stolið í innbrotiLögreglumenn í kjarabaráttu stöðva ökumenn sem aldrei fyrrGera ráð fyrir 13,5 milljarða króna tekjum af hraðlest á milli FLE og Reykjavíkur250 hermenn og fjórtán orrustuþotur í loftrýmisgæsluFjölgar í grunnskólum