sudurnes.net
Umsókn LÚX um leyfi til skemmtanahalds hafnað - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar leggst því alfarið gegn því að skemmtistaðnum LÚX við Hafnargötu verði veitt tækifærisleyfi til skemmtanahalds. Fram kemur í fundargerð að vegna sögu eftirlitsaðila viðburðar, samkvæmt umsögn, telur bæjarráð það ámælisvert að veita tækifærisleyfi til viðkomandi. Þá segir að bæta þurfi eftirlit við viðburði staðarins, endurbæta húsnæði og umhverfi og ekki síst gæta betur að aldurstakmarki gesta. Sífelldar kvartanir nágranna vegna umgengni og hávaða síðustu mánuði bæta ekki málsvörn viðkomandi eftirlitsaðila. Meira frá SuðurnesjumLeyfi afturkölluð og LÚX lokaðEnn kvartað yfir skemmtistöðumSkemmtilegir viðburðir geta fengið allt að hálfri milljónBirkidalur tólfta gatan í Reykjanesbæ sem kemur upp nágrannavörsluPólverjar sjá um loftrýmisgæsluJóhann Friðrik: Fjármunum betur varið í vegakerfið en flugvöll í HvassahrauniSkógarás með besta eTwinning verkefniðLúmsk hálka á Reykjanesbraut – Tveir ekið á ljósastaur í dagGríðarlega erfiðar aðstæður við leit í Grindavík – MyndirTillaga að nýju aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar er tilbúin