sudurnes.net
Umferðatafir á Reykjanesbraut eftir árekstur tveggja jeppa - Local Sudurnes
Tveir sjúkrabílar, lögreglubifreið og tækjabíll slökkviliðsins voru send á vettvang umferðarslyss á Reykjanesbraut í hádeginu, eftir árekstur tveggja jeppa. Tildrög slyssins voru þau að jeppabifreið ók aftan á aðra jeppabifreið, sem var með kerru í eftirdragi með þeim afleiðingum að bifreiðarnar enduðu utan vegar til móts við byggðina í Hvassahrauni. Tveir voru fluttir á sjúkrahús en meiðsli þeirra eru minniháttar. Nokkrar tafir urðu á umferð til suðurs vegna árekstursins auk þess sem töluvert tjón varð á bílunum. Meira frá SuðurnesjumByrjað að bólusetja á SuðurnesjumFesta mun leitast við að koma til móts við sjóðfélagaSkipulagsbreytingar hjá skóla- og félagsþjónustu GrindvíkurbæjarRisi í veitingasölu á flugvöllum opnar stað á KEFNjarðvíkingar koma til móts við unga fótboltakrakkaSamræmum þjónustuna við vinnutíma foreldraSprungur á Vatnsleysuströnd nánast fullar af rusliBanaslys á GrindavíkurvegiNafn konunnar sem lést í slysi á GrindavíkurvegiGlæfralegur akstur starfsmanna Icelandair – Lögregla brást ekki við ábendingu