sudurnes.net
Umferð að aukast við gosstöðvarnar - Loka fyrir bílaumferð - Local Sudurnes
Björgunarsveitin Þorbjörn hefur sett upp lokanir fyrir alla bílaumferð á nokkrum stöðum umhverfis gosstöðvarnar í Geldingadölum. Hópar björgunarsveitarfólks eru á leið upp að gosinu og til þess að meta þar aðstæður. Þá verða teknar ákvarðanir um hvort rýma eigi svæðið. Lögreglan á Suðurnesjum ræður fólki frá því að leggja leið sína á svæðið. Verið sé að meta aðstæður, sérstaklega með tilliti til vinbdáttar og mögulegrar gasmengunnar. Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður í Grindavík, segir umferð á svæðinu vera að aukast, í samtali við fréttastofu RÚV. Meira frá SuðurnesjumNýta dróna við fasteignasölu – “Frábær leið til að kynna nærumhverfi fasteigna”Lögregla kannar hvort gos sé hafiðMeta stöðuna við Fagradalsfjall – Fólk fari varlegaMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkYf­ir­maður íþrótta­mála hjá Rapid Vín: “Meira en til í að halda Arn­óri hjá fé­lag­inu”Kanna aðstæður á lagningu nýs sæ­strengs frá Grinda­vík til ÍrlandsTelja ekki heimilt að fella niður vexti Grind­víkingaFramkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2 fellt úr gildiLeggja til að boðið verði upp á ókeypis tíðarvörur í grunnskólumMeta kosti þess að setja upp fjölnota íþróttahús í Suðurnesjabæ