Nýjast á Local Suðurnes

Um tvö þúsund skjálftar á 15 dögum

Mynd: Visit Reykjanes

Jarðskjálftavirkni hefur verið viðvarandi í nágrenni Grindavíkur síðan 30. maí, en um 2000 skjálftar hafa verið staðsettir þar síðan þá, aðallega smáskjálftar, en nokkrir stærri skjálftar hafa einnig orðið á þessu svæði og fundist í Grindavík.

Mælingar benda til þess að landris sé hafið að nýju við Þorbjörn. Sjá nánar hér.

Óvissustig vegna landriss er enn í gildi hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.