sudurnes.net
Um 700 skjálftar frá miðnætti - Local Sudurnes
Alls hafa um 700 jarðskjálft­ar mælst á Reykjanesi frá miðnætti, sá stærsti 5,2 að stærð klukkan rúmlega átta í morgun. Jarðskjálft­inn núna átti upp­tök sín um 2,2 kíló­metra norðaust­ur af Fagra­dals­fjalli sam­kvæmt vef veðurstofunnar. Alls hafa að minnsta kosti níu skjálft­ar yfir 3 að stærð mælst frá klukk­an 8:07. Meira frá SuðurnesjumFasteignamat lækkar á SuðurnesjumVeltan á fasteignamarkaði á Suðurnesjum tæpir þrír milljarðarÖruggur sigur kom Grindavík á topp Inkasso-deildarinnarStærsti leikur í sögu Þróttar – Allir á völlinnTveir öflugir skjálftar nálægt GrindavíkFjórir jarðskjálftar yfir 3 að stærð mælst við Reykjanestá í dagKeflavík á toppinn eftir góðan sigur á Selfossi2. deildin: Jafnt í Njarðvík – Tap hjá VíðiNjarðvík gerði jafntefli gegn Pepsí-deildarliði ÍBVSterk liðsheild skóp Grindavíkursigur