sudurnes.net
Um 600 milljónir króna í framkvæmdir á Reykjanesbraut á næsta ári - Local Sudurnes
Framlög til samgöngu og fjarskiptamála verða aukin um 2,5 milljarða króna á árinu 2018 samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs, sem kynnt var í dag. Um 600 milljónum króna verður varið til þriggja framkvæmda við Reykjanesbraut þar sem stefnt er að því að auka á umferðaröryggi auk þess sem verkefnin þrjú eiga að greiða eiga úr umferðartöfum sem skapast á þessum fjölfarnasta þjóðvegi landsins. Þá er stefnt að því að ríflega 8 milljarðar krónar fari til viðhalds vega. Heildarfjárheimild til málaflokksins fyrir árið 2018 er áætluð 36 milljarðar króna og hækkar um 2,5 milljarða frá gildandi fjárlögum. Meira frá SuðurnesjumVilja setja 200 milljónir króna í GrindavíkurvegMargar tilkynningar vegna jarðskjálftaAldursforsetar endursemja við NjarðvíkÁ sjó POP-UP sýning í Listasafni ReykjanesbæjarKEF tekur miklum breytingum – Sjáðu myndirnar!Salbjörg Ragna Sævarsdóttir til KeflavíkurEitt fyrirtæki fékk nær allar lóðir sem boðnar voru upp í DalshverfiMargrét í metnaðarfullt þjálfaranám á vegum FIBAAuglýsa eftir neyðarheimili – Tækifæri til að hlúa að börnum sem hafa upplifað erfiðar aðstæðurBitcoin-risi á Reykjanesi veltir 2,5 milljörðum króna – Hagnaðurinn minnkar hratt