sudurnes.net
Um 30 starfsmenn á leikskólum nýta námssamning - Local Sudurnes
Reykjanesbær hefur boðið ófaglærðu starfsfólki í leikskólum sem fer í leikskólakennaranám að gera námssamning. Samningurinn gefur starfsfólki kost á að halda óskertum launum þegar það er frá vinnu vegna náms til dæmis í námslotum, vettvangsnámi og prófum. Í september 2023 voru 28 starfsmenn frá leikskólum bæjarins í leikskóla- kennaranámi með starfi, þar af 12 nýnemar, segir í fundargerð menntaráðs Reykjanesbæjar. Samningurinn er einnig í boði fyrir þau sem stunda nám í þroskaþjálfun og uppeldis- og menntunarfræðum í HÍ. Meira frá SuðurnesjumSjö Suðurnesjastúlkur á NM yngri landsliða í körfuboltaKeilir stefnir að því að bjóða upp á staðnám á AkureyriGanga til samninga við Ellert Skúlason hf.Nær allar landsliðsstúlkurnar frá SuðurnesjaliðunumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaLeggja til að boðið verði upp á ókeypis tíðarvörur í grunnskólumEkki komið til tals að setja upp kynlausa klefa í sundlaugar ReykjanesbæjarKonur skipa fimm efstu sætin hjá Dögun í SuðurkjördæmiPrófkjör Pírata í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninga hefst 2. ágústAmabadama startar Trúnó – Aðeins 100 miðar í boði