sudurnes.net
Um 1600 skjálftar við Grindavík - Sá stærsti minnkaði við yfirferð - Local Sudurnes
Margir íbúar á Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu og víðar fundu fyrir stærsta skjálftanum í jarðskjálftahrinu sem hófst við Grindavík þann 12. mars síðastliðinn. Skjálftinn mældist í upphafi mældist 5,2, en við yfirferð og endurmat kom í ljós að hann var töluvert minni. Um 1600 jarðskjálftar mældust svæðinu í kringum Grindavík á tímabilinu frá 9. – 15. mars, en búið er að fara yfir um helminginn. Stærsti skjálftinn í hrinunni var metin 5,2 að stærð en við endurmat fékk hann stærðina 4,6. Skjálftinn fannst víða um suðvestanvert landið. Stærstu eftirskjálftar voru 3,4 og 3,3, sama dag. Meira frá SuðurnesjumOddur V. Gíslason fór í langferð eftir rannsóknardufliFundu fyrir stórum eftirskjálftum í Grindavík – Skjálftinn í morgun sá öflugasti í sjö árFíkniefnaleitarhundurinn Clarissa situr ekki auðum loppumWizz hefur áhuga á íslenskum flugfreyjumStærsti skjálftinn í hrinunni til þessaNjarðvík vann grannaslaginn – Keflavík lagði SkallagrímFjórir jarðskjálftar yfir 3 að stærð mælst við Reykjanestá í dagVon á fárviðri á sunnanverðu landinu um miðjan dag á mánudagFullur á færibandi þáði gistingu í fangaklefaVarað við hríðar­veðri