sudurnes.net
Tvö fjórhjólaslys á Suðurnesjum - Local Sudurnes
Lög­regl­unni á Suðurnesjum barst í gær til­kynn­ing um fjór­hjóla­slys við Hóps­nes. Er­lend­ur ferðamaður hafði misst stjórn á hjól­inu með þeim af­leiðing­um að hann hand­leggs­brotnaði í slys­inu. Er þetta annað fjór­hjóla­slysið í um­dæm­inu í vik­unni. Í hinu fyrra var tvennt á hjól­inu. Ökumaður­inn hafði misst stjórn á hjól­inu með þeim af­leiðing­um að það valt yfir bæði öku­mann og farþega. Fólk­inu var komið und­ir lækn­is­hend­ur en meiðslin eru ekki al­var­leg. Meira frá SuðurnesjumCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðMikið af fiski drepist í kerjum MatorkuAlvöru derbyleikur í Vogum – Mikil harka og tvö rauð spjöld á loftTvö umferðarslys á ReykjanesbrautBílvelta á Reykjanesbraut – Ökumaður­inn kastaðist út úr bíln­um við velt­unaKeflvíkingar vildu slátra Sláturhúsinu og Njarðvíkingar vildu tvö fjölnota íþróttahúsTvö tilboð bárust í viðbyggingu við leikskóla – Bæði undir kostnaðaráætlun ReykjanesbæjarKrabbaverkefni fá styrki úr UppbyggingarsjóðiKvennalið Njarðvíkur leikur í Dominos-deildinni á næsta tímabiliÁlft með unga truflaði umferð um Reykjanesbraut