sudurnes.net
Tveir titlar í hús á HM íslenska hestsins - Local Sudurnes
Jóhanna Margrét Snorradóttir og Bárður frá Melabergi á Stafnesi voru rétt í þessu að tryggja sér heimsmeistaratitil í tölti á HM íslenska hestsins sem haldið er í Hollandi. Áður urðu þau heimsmeistarar í samanlögðum fjórgangsgreinum og í öðru sæti í fjórgangi, þar var um hörku baráttu að ræða og munaði aðeins 0,03 á fyrsta og öðru sætinu. Meira frá SuðurnesjumJóhanna Margrét og Bárður í úrslit í fjórgangi á HMBættu 14 ára gamalt landsmet í boðsundi á HMUngur Njarðvíkingur keppti til úrslita á Íslandsmeistaramóti í skákArnór Ingvi vill fara frá AEK: “HM er næsta sumar og ég þarf að hugsa minn gang”Már með fjögur Íslandsmet á örfáum dögumNjarðvík fær sex milljónir frá ReykjanesbæGamalt og gott – Skrípaleikur í LjónagryfjunniRafmagn farið af stórum hluta GrindavíkurÍþróttafólk ársins: Þröstur og Sunneva í Reykjanesbæ – Alexander og Petrúnella í GrindavíkEnn bætir Már Íslandsmet – Keppir til úrslita í 100 metra flugsundi