sudurnes.net
Tveir Suðurnesjapíparar á topp 10 - Local Sudurnes
Lagnir og þjónusta ehf. var stærsta pípulagningarfélag Suðurnesja á síðasta ári, með rúmlega 700 milljóna króna veltu. OSN var það næst stærsta, með rétt tæplega 370 milljóna króna veltu. Velta Lagna og Þjónustu jókst rétt um 60 milljónir króna á milli ára, samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á stærstu pípulagnafyrirtækjum landsins, en samkvæmt listanum er Lagnir og þjónusta fimmta veltumesta pípulagningafyrirtæki landsins á meðan OSN vermir 10. sætið. Mynd: Skjáskot VB.is Fyrirtækið, sem hefur höfuðstöðvar í Suðurnesjabæ, hefur skilað hagnaði upp á um 150 – 170 milljónir króna á ári frá árinu 2019. Mynd: Heimasíða Lagna og Þjónustu ehf. Meira frá SuðurnesjumSeldu áfengi fyrir á annan milljarðVelta á fasteignamarkaði þrefaldast á milli ára – 118 samningum þinglýst í júníMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkSamkaup metið á átta milljarðaBus4u í hópi þeirra stærstu – Yfir milljarður í tekjurSamkaup hagnaðist um 316 milljónir króna á síðasta áriFyrsta kísilmálmverksmiðjan í Helguvík gangsettIcelandair mun kaupa 45 þúsund tonn af HelguvíkureldsneytiRekstrarafkoma Isavia hækkar um rúman milljarð – Gera ráð fyrir 37% farþegaaukninguSkólamatur ehf. þjónustar Garðabæ – Með besta tilboð eftir verð- og gæðakönnun