sudurnes.net
Tveir strætóárekstrar á viku - Local Sudurnes
Strætisvagnar og bifreiðir lentu saman tvívegis í vikunni, en alls hafa orðið níu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar í vikunni. Í gærkvöld varð aftanákeyrsla í Njarðvík með þeim afleiðingum að ökumaður annarar bifreiðarinnar steig óvart á bensíngjöfina og hafnaði bifreið hans á tveimur kyrrstæðum bifreiðum í bifreiðastæði. Talsvert tjón varð í óhöppunum en engin alvarleg meiðsl á fólki. Þá voru fáeinir ökumenn kærðir fyrir hraðakstur og meintan vímuefnaakstur. Meira frá SuðurnesjumFellihýsi losnaði aftan úr bifreið og rann á aðraNokkrar bílveltur á SuðurnesjumMætti rúllandi dekki á ReykjanesbrautFór nokkrar veltur eftir útafakstur á ReykjanesbrautLeikmaður bikarmeistara Keflavíkur stígur fram – Var nauðgað af íþróttamanni þegar hún var fjórtán áraFlutningabíll valt á ReykjanesbrautÆfðu sitt hvorum megin á landinu og sameinuðust á Rey Cup – Æfðu með hjálp SnapChatSlit á samstarfi kom Njarðvíkingum á óvart – Efla tengsl annars- og meistaraflokksÞriggja bíla árekstur á rauðu ljósiEkið á vegrið á Reykjanesbraut og bílvelta á Garðvegi