sudurnes.net
Tveir snarpir skjálftar við Grindavík - Local Sudurnes
Tveir snarpir jarðskjálftar urðu rétt austan við fjallið Þorbjörn skömmu fyrir hádegi. Skjálftarnir voru 2,8 og 3,0 að stærð og voru um 15 sekúndur á milli þeirra. Skjálftanna varð vart í Grindavík, en nokkur skjálftavirkni hefur verið á svæðinu síðustu vikur í tengslum við landris við Þorbjörn. Óvissustig vegna landriss er enn í gildi hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Meira frá SuðurnesjumUm tvö þúsund skjálftar á 15 dögumStærsti skjálftinn við Bláa lóniðGæsluvarðhald framlengt vegna andláts í Sandgerði – Ber við minnisleysiUm 170 smáskjálftar á einni klukkustundEkkert landris mælist lengur við ÞorbjörnKeflvíkingar halda montréttinum – Lögðu Njarðvík í MaltbikarnumVerulega dregið úr skjálftavirkni í nágrenni GrindavíkurUm 30 starfsmenn á leikskólum nýta námssamningTæplega 30% hafa greitt atkvæði – Búist við fyrstu tölum um klukkan 22Lítilsháttar umferðartafir vegna framkvæmda í dag