sudurnes.net
Tveir snarpir og 40 eftirskjálftar við Grindavík - Local Sudurnes
Tveir jarðskjálftar af stærðinni 3,2 og 4,1 riðu yfir með skömmu millibili laust fyrir klukkan sex í morgun. Skjálftarnir eiga upptök sín rétt norðan Grindavíkur, skammt frá Bláa lóninu. Þeir fundust báðir vel í Grindavík og í Reykjanesbæ. Fram kemur í máli náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands að um fjörutíu smærri eftirskjálftar hafi mælst. Meira frá SuðurnesjumTæpir 2 milljarðar í pottinum – Hér er geggjuð tölfræðiStærsti skjálfti ársins mældist í morgunSveindís Jane skaut Keflavík í úrslitin – Öruggt hjá GrindavíkKjörsókn undir 50% í ReykjanesbæSkjálfti fannst víðaLögregla í könnunarleiðangur á jarðskjálftasvæðiIsavia hagnast um hálfan milljarðTöluverð skjálftavirkniLoftur vann LionsbílinnLögregla leysti dularfullt þjófnaðarmál í Bláa lóninu