sudurnes.net
Tveir fluttir á HSS eftir harðann árekstur á Hringbraut - Local Sudurnes
Harður árekstur varð í vikunni á Hringbraut þegar bifreið var ekið aftan á aðra sem var að nálgast gatnamót á hægri ferð. Ökumaður fyrrnefndu bifreiðarinnar hafði blindast af sólinni sem var lágt á lofti og því fór sem fór. Báðir ökumennirnir voru fluttir undir læknis hendur á HSS og fjarlægja þurfti bifreiðirnar með dráttarbifreið. Þá varð þriggja bíla árekstur í Njarðvík og tvær bifreiðar rákust jafnframt saman á Ásbrú. Skemmdir urðu á ökutækjunum en ekki slys á fólki. Meira frá SuðurnesjumTveir út af á Grindavíkurvegi og þriggja bíla árekstur í NjarðvíkÞriggja bíla árekstur í Reykjanesbæ og bílvelta á GrindavíkurvegiÞriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut – Ökumennirnir sluppu allir ómeiddirTveir duttu í stiga og einn fékk hjólabretti í höfuðiðUngur drengur féll ofan í gjótu við Bláa lónið – Fluttur á HSS til aðhlynningarÞriggja bíla árekstur á rauðu ljósiTafir á Reykjanesbraut vegna árekstursReykjanesbraut lokað vegna umferðarslyssGrindavíkurvegur lokaður vegna umferðarslyssÁtta bíla árekstur á Reykjanesbraut