sudurnes.net
Tveir af þrjúhundruð ökumönnum undir áhrifum fíkniefna - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft sérstakt eftirlit með ölvunarakstri á aðventunni. Vel á þriðja hundrað bifreiðar voru stöðvaðar og reyndist enginn ökumaður undir áhrifum áfengis. Hins vegar voru tveir undir áhrifum fíkniefna og hinn þriðji sviptur ökuréttindum. Sex til viðbótar höfðu ökuskírteini sín ekki meðferðis og ljósabúnaður á ellefu bifreiðum var ekki fullnægjandi. Fengu ökumennirnir ellefu viðvörun og voru þeir vinsamlega beðnir um að kippa þessu í liðinn hið snarasta. Meira frá SuðurnesjumTveir snarpir og 40 eftirskjálftar við Grindavík16 ára tekinn réttindalaus við akstur undir áhrifum fíkniefnaSex Sandgerðingar töpuðu með 76 stiga mun á AkureyriUnglingur stal bíl og fór á ísrúntMældist á 142 km hraða með barn í bílnum – Erlendur á fleygiferð fær háa sektBrot á reglum um meðferð sprengiefnis geta varðað allt að fjögurra ára fangelsiJón og Gunnar með tónleika í tilefni 50 ára afmælis StapaBjóða bæjarbúum sand og hvetja til hálkuvarna í nærumhverfiRéttindalaus gripinn á fleygiferðLögregla kölluð til vegna Pepsídósar