sudurnes.net
Tveggja ára skilorð fyrir fölsuð strætókort - Local Sudurnes
Erlendur karlmaður var á dögunum dæmdur, í Héraðsdómi Reykjaness, fyrir tilraun til skjalafals, með því að hafa staðið að innflutningi á tveimur fölsuðum strætókortum. Maðurinn játaði að hafa ætlað nota kortin til að blekkja í lögskiptum á Íslandi. Fölsuð strætókortin flutti maðurinn til landsins sem farþegi með flugi frá Varsjá, Póllandi, í farangri sínum. Að mati dómara taldist hæfileg refsing vera 30 daga fangelsi, en þar sem maðurinn hafði ekki brotið af sér hér á landi áður mun refsingin vera skilorðsbundin í tvö ár. Meira frá SuðurnesjumStofnfundur húsnæðissamvinnufélags á fimmtudag – Meira húsnæðisöryggi en þekkst hefurMikið álag á starfsfólki barnaverndarnefndarSamband íslenskra sveitarfélaga aðstoðar í flóttamannamálumÓánægja með auglýsingu Joe and the juice á KeflavíkurflugvelliHefja gjaldtöku á hleðslustöðvum fyrir rafbílaHælisleitendur dæmdir til fangelsisvistarFyrsta áfangastaðastofan verður á SuðurnesjumLögreglan á Suðurnesjum hefur lagt hald á kókaín fyrir hálfan milljarð krónaBjörgunarsveitir og þyrla kölluð út vegna neyðarblysa – Leitað frá Garðskaga að HöfnumAlþjóðlegt pílukastmót í Reykjanesbæ – Fjöldi erlendra keppenda taka þátt