sudurnes.net
Tvær nýjar leikskóladeildir opnaðar - Local Sudurnes
Tvær nýjar deildir voru opnaðar á leikskólanum Holt í Reykjanesbæ í dag. Deildirnar eru hýstar í færanlegu húsnæði og eru ætlaðar fyrir 34 börn. Alls eru 1060 börn í leikskólum sveitarfélagsins um þessar mundir, samkvæmt fundargerð Fræðsluráðs. Starfsmenn eru 317 og eru um 30% af þeim með leikskólakennaramenntun. Starfsmenn með aðra háskólamenntun eru tæplega 20%. Vel hefur gengið að manna leikskólana en það er þó aðeins misjafnt milli leikskóla, segir í fundargerðinni. Meira frá SuðurnesjumRekstrarafkoma Isavia hækkar um rúman milljarð – Gera ráð fyrir 37% farþegaaukninguMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkLeikskólinn Holt fékk gæðaviðurkenningu Erasmus+Forkynna aðalskipulagsbreytingar vegna miðbæjarMatareitunarmáli sem upp kom í Sandgerði lokið með sáttSex skjálftar yfir þremur að stærð í nóttKeflavík fór létt með Njarðvík – “Hefðum tapað með 70 stigum ef Keflavík hefði spilað vel”Kjaradeila kennara – Óttast að kennarar muni ekki draga uppsagnir til bakaMikil fækkun á atvinnuleysisskrá á milli áraTveir snarpir jarðskjálftar – Fundust vel í Grindavík