sudurnes.net
Tuttugu ökumenn stöðvaðir fyrir að tala í síma við akstur - Local Sudurnes
Átta ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum síðustu daga. Sá sem hraðast ók mældist á 133 km. hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund. Nær tuttugu ökumenn töluðu í síma án handfrjáls búnaðar og sumir þeirra voru ekki með gild ökuréttindi. Loks lögðu rúmlega tíu bifreiðum sínum ólöglega og fimm voru ekki með öryggisbelti spennt. Meira frá SuðurnesjumFjórir ökumenn undir áhrifum fíkniefnaNítján teknir á of miklum hraðaTekinn á 145 á GrindavíkurvegiSviptur ökuréttindum eftir glæfraakstur á ReykjanesbrautTíu teknir fyrir að aka of hratt – Pyngjan léttist verulega hjá einum ökumanniTekinn á tæplega 140 km hraða á ReykjanesbrautÓk á ofsahraða fram úr lögreglubifreið á ReykjanesbrautKærðu fjölda ökumanna fyrir hraðaksturMargir á hraðferð – Einn stöðvaður á rúmlega tvöföldum leyfilegum hraðaDagbók lögreglu: Kærður fyrir vímuefnaakstur og vopnalagabrot