sudurnes.net
Trampólínin farin á flug í hvassviðri - Fólk hvatt til að ganga frá lausum munum - Local Sudurnes
Hvassviðri eða stormur, 20-25 m/s, gengur nú yfir Faxaflóa og er gul viðvörun í gildi hjá Veðurstofu Íslands. Hvassast sunnantil. Búast má við mjög snörpum vindhviðum og geta aðstæður fyrir ökutæki talist varasamar, einkum fyrir þau sem taka á sig mikinn vind. Þá hefur verið greint frá því á síðum fyrir íbúa á Suðurnesjum á samfélagsmiðlunum að trampólín séu farin að valda tjóni, meðal annars á ökutækjum og er fólk því hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Meira frá SuðurnesjumÓboðinn gestur gripinn á öryggissvæði LandhelgisgæslunnarRannsaka dreifingu á nektarmyndum og fjársvik á hinum ýmsu Facebook-síðumHálka og slæmt skyggni á vegumBúist við stormi og talsverðri rigningu á morgunGuðbergur um gagnrýni: “Röfl sem hefur þó skilað okkur tveimur hringtorgum”Nokkrar athugasemdir vegna breytinga á Hafnargötu 57Slæmt veður í kortunum – Flugi aflýst eða frestaðFólk hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjónSpá Suðaustan hvassviðri eða stormiUppfylla ekki lágmarksviðmið eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga