sudurnes.net
Töluvert tjón vegna flóða í Garði - Local Sudurnes
Töluvert tjón hefur orðið í Garði, Suðurnesjabæ, eftir að flætt hefur inn í nokkur hús. Um er að ræða að minnsta kosti eitt einbýlishús og nokkur fyrirtæki. Brunavarnir Suðurnesja hafa verið kallaðar út og aðstoða eigendur húseigna við að dæla sjó sem flætt hefur inn. Fleiri flóðamyndir má sjá á Snappinu ‘localsudurnes’ Meira frá SuðurnesjumStefnt á að rífa Orlik á starfssvæði Skipasmíðastöðvarinnar í NjarðvíkMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnFrystihús óstarfhæft vegna flóðaOpna nýja ÓB stöð við Aðalgötu – “Þörfin aukist fyrir nýja stöð í Reykjanesbæ”Undirrituðu viljayfirlýsingu um hringrásargarðRjúpur á rölti í garði í Innri-NjarðvíkEnn dregur úr krafti gossinsOrlik nær sokkinn í NjarðvíkurhöfnEkki leyfilegt að ráðast í byggingu fjölbýlishúss við VallargötuLoka gönguleið vegna hraunrennslis