sudurnes.net
Töluvert tjón á sjóvarnargarði í veðurofsa - Local Sudurnes
Töluvert tjón varð á sjóvarnargarði við Ægisgötu í Reykjanesbæ í óveðrinu sem gekk yfir Suðurnesin í nótt og morgun. Frá þessu greinir Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar í færslu á Facebook. Grjót gekk langt á land í veðurofsanum og sjór flæddi að byggingum við Hafnargötu. Guðlaugur segist í færslunni vart getað hugsað til þess hvernig ástandið væri hefði ekki verið ráðist í byggingu sjóvarnargarðanna á sínum tíma. Meira frá SuðurnesjumTilkynna þarf um breytingar á lögheimili og aðsetri með rafrænum hætti eftir áramótSamkaup er Menntasproti atvinnulífsinsSuðurnesjaþingmenn á meðal þeirra sem fá hæstu kostnaðargreiðslurnarBílar teknir að fjúka og vegir lokaðirStór skjálfti í nóttFjölga bílstjórum hjá vefverslun og sótthreinsa innkaupakerrurPrufukeyra landtengingu varðskips við dreifikerfi HS Veitna í GrindavíkLandshlutasamtök sveitarfélaga skora á ráðherra og alþingismennStökk í sjóinn eftir háskaakstur – Ók á 100 km hraða í gegnum íbúðagötuStarfsmenn erlendra ferðaskrifstofa kynntu sér möguleikana á Reykjanesi