Nýjast á Local Suðurnes

Tölfræðin 2017: Fáir nenntu að lesa um fjársöfnun vegna USi, pólitík og hámarkshraðabreytingar

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Þrátt fyrir mikla aukningu í lestri á vef Suðurnes.net eru alltaf einhverjar fréttir sem fáir hafa fyrir því að lesa. Árið 2017 voru örfáir einstaklingar sem höfðu áhuga á fréttum um fjársöfnun vegna fyrirhugaðra málaferla gegn United Silicon, enn færri höfðu áhuga á að lesa um forystu Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi og tillaga um lækkun hámarkshraða á Reykjanesbraut fékk nær engan lestur.

Hér eru tenglar á þær þrjár fréttir sem vöktu minnstan áhuga lesenda Suðurnes.net á árinu sem er að líða:

Hefja fjársöfnun til að standa straum af kostnaði við málaferli

Oddný leiðir lista Samfylkingar í Suðurkjördæmi

Lagt til að hámarkshraði verði lækkaður á hluta Reykjanesbrautar