sudurnes.net
Tólf vilja forstjórastól - Local Sudurnes
Tólf sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem auglýst var laust til umsóknar í september síðastliðnum. Umsækjendur eru: Alma María Rögnvaldsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarAndrea Klara Hauksdóttir, hjúkrunardeildarstjóriBorghildur F. Kristjánsdóttir, rekstrarstjóriGuðlaug Rakel Guðjónsdóttir, sérfræðingurGuðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarJón Magnús Kristjánsson, sérfræðingurKristbjörn Bjarnason, fv. innkaupastjóriMagnús B. Jóhannesson, framkvæmdastjóriÓlafur Þór Ólafsson, sveitarstjóriSigurður Bjarni Hafþórsson, fjármálastjóriSigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri og eigandi, stjórnarmaðurÞröstur Óskarsson, sérfræðingur Heilbrigðisráðherra mun skipa í embættið að undangengnu mati nefndar sem skipuð er samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu og hefur það hlutverk að meta hæfni umsækjenda um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana. Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. mars 2024. Meira frá SuðurnesjumLeggja til að boðið verði upp á ókeypis tíðarvörur í grunnskólumOpna bókhald Reykjanesbæjar – Ekki hægt að skoða einstaka reikningaAlma María nýr framkvæmdastjóri hjúkrunar á HSSGuðbrandur Einarsson verður forseti bæjarstjórnar ReykjanesbæjarMögulegt að röskun verði á flugiÓlafur hættir sem lögreglustjóri – Grímur tekur viðUnited Silicon fær framlengingu á greiðslustöðvunGrindvíkingar skoða möguleika á að taka á móti flóttamönnumÓska eftir tilnefningum um Bæjarlistamann GrindavíkurGrindvíkingar semja við ungan leikmann í kvennaboltanum