sudurnes.net
Tók kjúklingaleggi og nestisbox ófrjálsri hendi - Local Sudurnes
Erlendur karlmaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í fyrrakvöld reyndist hafa í bakpoka sínum varning, að verðmæti á tólfta þúsund krónur, sem hann hafði tekið ófrjálsri hendi í verslun í umdæminu. Starfsmenn viðkomandi verslunar urðu þessa varir, en maðurinn hafði greitt fyrir nokkrar vörur sem hann hafði tínt til, en ætlað síðan út með bakpokann. Í honum var meðal annars að finna hníf, brýni, nestisbox og kjúklingaleggi. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnEltu ökumenn uppi á hlaupumÖlvaður týndist í flugstöðinniLöggupyngjan þyngdist um helginaFerðalangar í ógöngum – Lögregla fann greiðslukortið og greiddi fyrir leigubílinnHSS neðarlega á lista í vinnumarkaðskönnun – Hvernig finnst þér þjónustan?Valgeir tók fyrstu leggina í slökkvibílahringekju IsaviaTíu milljarðar króna til ReykjanesbæjarTeknir í fíkniefnaviðskiptum – Vildu fá peninginn til baka frá lögregluReyndu að taka myndir undir pils flugfreyja