sudurnes.net
Töf á síðari umræðu um fjárhagsáætlun - Ekki náðust samningar við alla kröfuhafa - Local Sudurnes
Fresta þurfti síðari umræðu fjárhagsáætlunar Reykjanesbæjar 2017 -2022 á bæjarstjórnarfundi í gær þar sem ekki náðust samningar við alla kröfuhafa vegna fjárhagslegra endurskipulagningar Reykjanesbæjar, eins og vonir stóðu til. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjanesbæ. Síðari umræða um fjárhagsáætlun fer fram á síðasta bæjarstjórnarfundi ársins 2016, þann 20. desember. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkÁrsreikningar Reykjanesbæjar finnast ekki – “Eru sennilega til einhvers staðar”Góður rekstrarafgangur hjá GrindavíkurbæStórsigur hjá Njarðvík í bikarnum – Stefna á fyrsta grasleikinn á laugardagVona að meirihlutinn vinni áfram í tekjuöflun eða samningum um skuldir bæjarinsNýr bæjarstjóri Grindavíkur kynntur til leiks á fimmtudagRúmlega 20 milljónir króna frá Minjastofnun í verkefni á SuðurnesjumHvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016Auka þjónustu og stuðning við íbúa í viðkvæmri stöðuUndirskriftarsöfnun vegna kísilvera ekki í samræmi við gildandi sveitarstjórnarlög