sudurnes.net
Til skoðunar að bjóða ókeypis námsgögn í Garði - Local Sudurnes
Á síðasta fundi skólanefndar Sveitarfélagsins Garðs var lagt fram minnisblað frá formanni nefndarinnar þar sem lagt er til að skoðaður verði kostur þess að sveitarfélagið beri kostnað vegna skólagagna allra nemenda í Gerðaskóla og þeim kostnaði verði létt af fjölskyldum nemenda. Málið var síðan tekið upp á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins þann 29. júní síðastliðinn þar sem afgreiðsla nefndarinnar var samþykkt samhljóða og málið því tekið til skoðunar. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnReikna með að kosið verði um sameiningu í haustOddný býður sig fram til formanns – Vill ókeypis heilbrigðisþjónustuBjóða út byggingu nýrrar slökkvistöðvarAðvörunarlúðrar settir upp við Bláa lóniðÁkærðir fyrir að valda tugmilljóna tjóni – Byrjuðu á að stela kexi og kókómjólkSérstaklega annasamur september hjá Brunavörnum SuðurnesjaÞjálfarar Fjölnis saka Keflavík/Njarðvík um svindl í undanúrslitum ÍslandsmótsinsJarðskjálfti fannst við Bláa lóniðOfurvinningar á Bingóballi í ljónagryfjunni