sudurnes.net
Þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út vegna fjórhjólaslyss - Local Sudurnes
Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar var kölluð út á þriðja tím­an­um í dag vegna fjór­hjóla­slyss á Suður­nesj­um. Slysið átt sér stað á vegi sem ligg­ur frá Suður­stranda­vegi að Djúpa­vatni. Ökumaður fjór­hjóls­ins var flutt­ur með þyrlunni á Land­spít­al­ann í Foss­vogi til aðhlynn­ing­ar. Frá þessu er greint á vef mbl.is en þar kemur fram að sá sem slasaðist á fjór­hjól­inu sé Íslend­ing­ur og að áverk­ar hans séu ekki al­var­leg­ir, að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um. Meira frá SuðurnesjumVildi skipta um bílaleigubíl eftir að hafa ekið utan í sjö staura á ReykjanesbrautSakar Suðurnesjafyrirtæki í gjaldþrotameðferð um óheiðarleg vinnubrögðLíklegt að grímuskylda verði í strætó í ReykjanesbæLögregla varar við svindli á bílasölusíðum á netinuEkið á bifreið sem þveraði vegSlæmt færi talin orsök banaslyssAuka öryggisgæslu á Ásbrú vegna hælisleitenda – “Hefur ekkert með Reykjanesbæ að gera”Gjörsamlega út úr heiminum eftir inntöku hakakrosstöfluAlvarlega slasaður eftir bílveltu á ReykjanesbrautGeorg er nýr stjórnarformaður Kadeco – Verður lagt niður í núverandi mynd